Laugardagur 21. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Alex er látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Alex Salmond, sem eitt sinn var for­sæt­is­ráðherra skosku heima­stjórn­ar­inn­ar sem og fyrr­ver­andi leiðtogi Skoska þjóðarflokks­ins, er lát­inn, 69 ára að aldri.

Það var BBC sem grein­di frá því að Salmond hafi veikst á ferðalagi sínu um Norður-Makedón­íu.

Hann var for­sæt­is­ráðherra Skotlands frá ár­inu 2007 til árs­ins 2014. Salmond var leiðtogi Skoska þjóðarflokks­ins frá ár­inu 1990 til árs­ins 2000, síðan aft­ur frá árinu 2004 til árs­ins 2014.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -