- Auglýsing -
Margt fólk dregur fram litríkari fatnað með hækkandi sól. Núna þegar sólin er loksins farin að láta sjá sig hér á landi er gaman að skoða hvaða litapallettur stóru tískuhúsin eru að vinna með í vor- og sumarlínum sínum fyrir þetta árið.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-9-366x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-8-399x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-7-350x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-6-422x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-5-387x580-2.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-4-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-3-385x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-2-296x580-1.jpg)
Myndir / EPA