Mánudagur 25. nóvember, 2024
-5.1 C
Reykjavik

Einn af brautryðjendum Stöðvar 2 látinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fréttamaðurinn fyrrverandi, Ólafur Einar Friðriksson, er látinn. Hann lést eftir langvinn veikindi, 66 ára að aldri en hann fæddist 6. apríl 1954.

Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2 en Ólafur var einn af brautryðjendur fréttastofunnar. Hann var í hópi fyrstu fréttamanna þar en áður starfaði hann sem blaðamaður á DV og RÚV.

Ólafur lærði bæði stjórnmálafræði og lögfræði. Hann starfaði hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir að hann hætti í fréttamennsku og færði sig síðan yfir til Fjármálaeftirlitsins þar sem hann starfaði til 2012.

Ólafur glímdi við blóðsjúkdóm og lést af völdum hans á Landspítalanum þann 1. september síðastliðinn. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -