- Auglýsing -
Pétur Þór Gunnarsson er látinn.
Hann fæddist í Vestmannaeyjum, 12. september árið 1958; hann lést á Grund þann 28. júní síðastliðinn eftir erfið veikindi.
Móðir Péturs er Ásta Guðbjörg Þórarinsdóttir, fædd árið 1938; eiginmaður hennar er Guðmundur Karlsson, fæddur árið 1936.
Faðir Péturs er Gunnar Rúnar Pétursson, var hann fæddur árið 1938, en lést árið 2017.
Eiginkona Péturs er Erna Flygenring.
Blessuð sé minning Péturs Þórs.