- Auglýsing -
í Kópavogi var glæsilegt einbýlishús auglýst til sölu síðasta sumar; stendur húsið við Huldubraut.
Hér er um að ræða 330 fermetram einbýli; byggt árið 1992.
Ásett verð á sínumtíma var 297 milljónir króna.
- Auglýsing -
Nú hefur glæsihúsið verið selt; fór 257 milljónir króna.
Nýju eigendurnir eru þau Anna Margrét Sigurðardóttir og Gunnþór Björn Ingvason.