Þriðjudagur 26. nóvember, 2024
2.7 C
Reykjavik

Anna Svala um lífið á olíuborpalli – „Ekki bara olíublettóttir karlar eins og í bíómynd“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það er tvær gerðir af borpöllum, þeir sem er fastir og þeir sem eru fljótandi. Fyrsta ferðin er í hálfgerðri móðu en ég lenti á fljótandi palli og eins bílveik, sjóveik og flugveik sem ég er, ældi ég út í eitt. Ég var líka með alltof mikið af farangri, ég lærði það seinna að á olíuborpalli er ferns konar klæðnaður: Vinnuföt, kósíföt, æfingaföt og náttföt,” segir Anna Svala Árnadóttir, danskennar og núverandi starfsmaður á olíborpöllum Norðursjávar.

Anna Svala segist ekki hafa farið með neinar fyrirframgefnar hugmyndir í starfið á pallinum en hún finnur fyrir því að fólk sé með ákveðna mynd í huganum um líf á olíuborpalli. „Þetta er ekki eintómir olíublettóttir karlar eins og í bíómynd þótt karlmennirnir séu fleiri. Olíuiðnaðurinn í Noregi er svo risastór og það er alls konar fólk sem starfar við hann í alls konar störfum. Líka konur. Og það er örugglega þrifalegra hjá mér en á nokkru hóteli!”

Skemmtilegt kvöldviðtal Mannlífs við Önnu Svölu um flutningin til Noregs, lífið á pöllunum og jóga.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -