Þetta eru mennirnir sem Vítalía ásakar – Ari í leyfi vegna ásakana
Ari Edwald, framkvæmdastjóri Ísey útflutnings, er kominn í leyfi frá störfum. Stjórnarformaður Ísey staðfestir þetta og segir Ara sjálfan hafa óskað eftir leyfinu. Hún staðfestir jafnframt að leyfið komi til vegna ásakana ungrar konu um að Ari hafi, ásamt nokkrum öðrum mönnum, farið yfir mörk hennar í sumarbústaðaferð. Það er Stundin sem greinir frá þessu … Halda áfram að lesa: Þetta eru mennirnir sem Vítalía ásakar – Ari í leyfi vegna ásakana
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn