- Auglýsing -
Eurovision-farinn Ari Ólafsson komst ekki upp úr fyrri undanúrslitariðlinum í kvöld, þrátt fyrir óaðfinnanlegan flutning á laginu Our Choice í Altice-höllinni í Lissabon í Portúgal.
Tíu lög komust upp úr riðlinum, en stigin voru sambland af einkunn dómara og símakosningu. Ekki hefur verið gefið upp hve mörg stig hvert lag fékk.
Lögin sem komust áfram í úrslit, sem haldin verða laugardagskvöldið 12. maí, eru eftirfarandi:
Austurríki – Nobody But You – Cesár Sampson
Eistland – La Forza – Elina Nechayeva
Kýpur – Fuego – Eleni Foureira
- Auglýsing -
Litháen – When We’re Old – Ieva Zasimauskaité
Ísrael – TOY – Netta
Tékkland – Lie to Me – Mikolas Josef
- Auglýsing -