- Auglýsing -
Bandaríkjamaðurinn Jon Landau er látinn, aðeins 63ja ára að aldri; Landau framleiddi meðal annars kvikmyndirnar Titanic og Avatar – sem eru á meðal allra vinsælustu kvikmynda allra tíma.
Landau er var lengi samstarfsfélagi leikstjórans kanadíska James Cameron, lést á föstudaginn eftir baráttu við krabbamein.