- Auglýsing -
Sema Erla, sem er stofnandi Solaris, hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi gerir það aldeilis gott.
Hún er nú nýútskrifuð sem „meistari í tómstunda- og félagsmálafræði með ágætiseinkunn,“ segir hún og bætir við:
„Lokaverkefni mitt, sem fjallar um ofbeldisfulla öfgahyggju og mikilvægi þess að sporna gegn henni á meðal ungs fólks, er tileinkað öllum þolendum öfga og haturs.“