Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Berst gegn mýtum um holdafar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Jógakennarinn Jessamyn Stanley hefur sett sér það markmið að berjast gegn fitufordómum. Hún segir fólk af öllum stærðum og gerðum geta verið hraust.

Bandaríski jógakennarinn Jessamyn Stanley er afar vinsæl á samfélagsmiðlum en hún er mikil talskona líkamsvirðingar og sjálfsástar. Á samfélagsmiðlum minnir hún fylgjendur sína reglulega á að allir geta stundað líkamsrækt og verið hraustir, óháð holdafari, þyngd og líkamsbyggingu. Sjálf er Stanley í yfirþyngd.

Hún segir algengt að unglingsstelpur í yfirþyngd tali við hana eftir jógatíma sem hún kennir og tjái sig um hvað hún hefur hjálpað þeim mikið við að koma út úr skelinni. „Það fær virkilega á mig vegna þess að mér sjálfri leið svo illa á þessum aldri. Ég var ekki ánægð með að vera á lífi. Núna koma stelpur upp að mér og leita ráða,“ sagði Stanely í viðtali við The Guardian.

Stanely hefur sett sér það markmið að vekja fólk til umhugsunar og sporna gegn fitufordómum og mýtum um holdafar. Hún tekur fram að það geti tekið langan tíma en að hún sé tilbúin að leggja sitt af mörkum því margt smátt geri eitt stórt. Áhugasamir geta fylgst með Stanley á Instagram undir notendanafninu mynameisjessamyn.

Mynd / Skjáskot af Instagram

View this post on Instagram

I'm at a stage where I'm consistently happy with my body. Probably because i've been practicing yoga all the time, eating whatever the fuck I want, spending time with people who love me, allowing myself the freedom of frowning when shit is hitting the fan and I'm covered in muck. I never expected to feel this at home in my skin, and I don't always feel this way- but I do feel at home in it today. It's been a long and crazy summer. So much shit is on the horizon and a lot of it might hit the fan. And instead of focusing on how I might not feel like this tomorrow or the number of people who don't want me to feel this way, I just want to celebrate this moment of self-love. Because it could be gone tomorrow and that's fine, too. Bra and panties are @lanebryant and @zoelitakerphotography took this photo

A post shared by Jessamyn (@mynameisjessamyn) on

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -