Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Biggi lögga: „Hafnarfjarðarbær vill mengandi stóriðju í fjölskylduvænt íbúðarhverfi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Biggi lögga – Birg­­­­ir Örn Guð­j­­­óns­­­­son – hef­­­­ur haf­­­­ið und­­­­ir­­­­skrift­­­­a­­­­söfn­­­­un á vef­­síð­­unn­­i island.is.

Söfnunin er gerð í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að mal­b­­­ik­­­­un­­­­ar­­­­stöð­­­­in Höfð­­­­a verð­­­­i flutt á Álf­hell­­­­u í Hafn­­­­ar­­­­firð­­­­i, en Biggi býr skammt frá.

Eins og er hafa tæplega 700 manns sett nafn sitt á listann.

Í færslu á Facebook-síðu sinni segir Biggi að nú sé „kom­­­­ið að okk­­­­ur kæru Hafn­­­­firð­­­­ing­­­­ar. Eftir um­­­­ræð­­­­un­­­­a sem skap­­­­að­­­­ist um ætl­­­­un Reykj­­­­a­v­­­ík­­­­ur­­­­borg­­­­ar um að setj­­­­a mal­b­­­ik­­­­un­­­­ar­­­­stöð í þeirr­­­­a eigu í bak­­­­garð­­­­inn hjá okk­­­­ur skap­­­­að­­­­ist mik­­­­il um­­­­ræð­­­­a og ósk um und­­­ir­­­skrift­­­al­­­ist­­­a,“ segir Biggi og bætir við að „nú er und­­­­ir okk­­­­ur kom­­­­ið að sýna and­­­­stöð­­­­u okk­­­­ar við þess­­­­ar á­­­­ætl­­­­an­­­­ir.

- Auglýsing -

Lesa má í grein­­ar­­gerð með und­­ir­­skrift­­al­­ist­­an­­um að Reykj­­a­v­ík­­ur­­borg ætli sér með að koma fyr­­ir stór­­iðj­­u með með­­fylgj­­and­­i meng­­un í bak­­garð­­in­­um á einu mest vax­­and­­i í­b­úð­­a­hv­erf­­i Hafnarfjarðar, Ásvöllum.

Og bætir við:

„Borg­­in hef­­ur feng­­ið nei­­kvæð svör við því að fá að setj­­a upp mal­b­ik­­un­­ar­­stöð­­in­­a Höfð­­a á

- Auglýsing -

þess­­u svæð­­i, en er nú búin að kaup­­a lóð af ann­arr­i mal­b­ik­­un­­ar­­stöð og ætla að gang­­a þar inn með sína stöð,“ og nefnir að „mik­­il ó­­á­­nægj­­a var með­­al íbúa með upp­­­setn­­ing­­u þeirr­­ar stöðv­­ar á sín­­um tíma. Til stóð að borg­­in mynd­­i setj­­a Höfð­­a á iðn­­að­­ar­­svæð­­i inn­­an sinn­­a borg­­ar­­mark­­a en nú hef­­ur ver­­ið á­­kveð­­ið að koma henn­­i frek­­ar til Hafn­­ar­fj­arð­­ar í skjól­­i næt­­ur.“

Í stuttu máli sagt þá mótmæla þeir sem und­­ir list­­ann skrif­­a þessum áætlunum; vilja að borg­­in hætt­­i við að flytj­­a stöð­­in­­a í „fjörðinn fagra“ og finn­­i henn­­i stað í Reykj­­a­­vík.

Biggi er harður á því að „í­bú­­ar Hafn­­ar­fj­arð­­ar geta ekki sætt sig við að Reykj­­a­v­ík­­ur­­borg ætli að flytj­­a sína eig­­in mal­b­ik­­un­­ar­­stöð í garð­­inn á einu stærst­­a í­búð­a­hverf­i bæj­­ar­­ins. Til stóð að borg­­in mynd­­i flytj­­a stöð­­in­­a á sitt eig­­ið iðn­­að­­ar­­svæð­­i en hætt var við það vegn­­a mót­­mæl­­a íbúa í næst­­a ná­gr­enn­­i við það. Reykj­­a­v­ík­­ur­­borg hafð­­i ekki feng­­ið já­­kvæð svör frá Hafn­­ar­fj­arð­­ar­b­æ um að fá að flytj­­a stöð­­in­­a þang­­að en nú ætl­­ar hún „bak­­dyr­­a­­meg­­in“ inn með því að kaup­­a land af ann­arr­i mal­b­ik­­un­­ar­­stöð sem var fyr­­ir með leyf­­i.“

 

Segir Biggi að mik­­il ó­­á­­nægj­­a hafi verið á sín­­um tíma með upp­­­setn­­ing­­u þeirr­­ar stöðv­­ar en í­b­ú­­um var tjáð að það væri fær­­an­­leg stöð sem auð­v­elt væri að taka nið­­ur.

„Það eru ekki boð­­leg vinn­­u­­brögð og lýs­­ir al­­gjör­­um yf­­ir­­gang­­i að ætla að setj­­a upp meng­­and­­i iðn­­að í bak­­garð­­in­­um hjá ná­­grönn­­um sín­­um í næst­­a sveit­ar­fé­lag­i. Það leið­­ir einn­­ig af sér aukn­­a um­­­ferð og meng­­un að flytj­a mal­b­ik­­ið í gegn­­um þrjú önn­­ur sveit­ar­fé­lög til að koma því til Reykj­­a­v­ík­­ur.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -