Breytingar verða innleiddar á gjaldsvæðum bílastæða í Reykjavík innan tíðar; einkum er hér um að ræða stækkun á gjaldsvæði 2 – en talningar frá því í árslok 2023 sýna fram á mikla og stöðuga nýtingu bílastæða á jöðrum núverandi gjaldsvæða, en þetta kemur fram á vefsíðunni eirikurjonsson.is.
Kemur fram að breytingarnar voru samþykktar; samþykktar á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.
Þá verður stækkun á gjaldsvæði 1 við Háskóla Íslands.

Um er að ræða stækkanir á eftirfarandi gjaldsvæðum:
Gjaldsvæði 1: Sturlugata 2.
Gjaldsvæði 2: Aragata Egilsgata, bílaplan við Hallgrímskirkju Eiríksgata, bílaplan við Hallgrímskirkju Oddagata Seljavegur Sæmundargata Vesturgata milli Ánanausta og Stýrimannastígs.