Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.1 C
Reykjavik

Bílvelta eftir eltingaleik lögreglu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ungt par velti bifreið sinni í nótt eftir eltingarleik við lögregluna. Veltan átti sér stað í Árbænum í Reykjavík og var parið handtekið grunað um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í upphafi sinnti ökumaðurinn ekki stöðvunarmerki lögreglu og reyndi að komast undan. Þegar parið ók inn á afrein velti það bílnum sem er mikið skemmdur eftir veltuna.

Parið var í fyrstu flutt til aðhlynningar eftir bílveltuna en síðan var það handtekið. Eltingarleikurinn átti sér stað um klukkan hálf tvö í nótt.

 

 

 

- Auglýsing -

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -