- Auglýsing -
ORÐRÓMUR Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, hefur sýnt fádæma elju með að mæta á alla fundi COVID-þrenningarinnar og spyrja um allt milli himins og jarðar.
Þetta er ekki síst merkileg upprisa í ljósi þess að Björn Ingi hefur átt í gríðarlegum erfiðleikum eftir að fjölmiðlaveldi hans hrundi til grunna og eitt og annað var dregið fram í dagsljósið.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mætti í viðtal til Björns í hlaðvarp Viljans og fór á kostum …