Miðvikudagur 15. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

Brotist inn í bíla á Seltjarnarnesi í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag borist tilkynningar um innbrot í nokkra bíla á Seltjarnarnesi í nótt.

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur borist tilkynningar um innbrot í bíla á Seltjarnarnesi í nótt. Umræður á Facebook-síðu íbúa á Seltjarnarnesi hafa myndast en þar kemur fram að margir hafi orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum í nótt.

Í umræðunum á Facebook kemur fram að brotist hafi verið inn í bíla á Bollagörðum, Lindarbraut, Nesbala og Vesturströnd. Ekki kemur fram hvort skemmdir hafi orðið á bílum eða hverju var stolið.

Þá kemur einnig fram að brotist var inn í bíla á Nesbala um helgina.

Sjá einnig: Innbrotum fjölgað: 997 innbrot tilkynnt það sem af er ári

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -