Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Burro og Pablo disco bar komnir í sölu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Veitingastaðurinn Burro og barinn Pablo diskóbar, sem er hæð ofar, eru komnir í sölu, en staðirnir eru í eign sömu aðila.

Endurbygging staðanna stendur nú yfir eftir að kveikt var í húsnæðinu fyrr á árinu, og verða staðirnir seldir þegar endurbótum er lokið.

Gunnsteinn Helgi hægra megin

„Það eru iðnaðarmenn á fullu núna að taka allt húsið í gegn og koma staðnum í upprunalega mynd,“ segir Gunnsteinn Helgi, einn eigenda í samtali við Matarvef mbl.is, en áætlað er að verklok verði í júlí.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -