- Auglýsing -
Samkvæmt Instagram-síðu hans er Jian Yang sá maður í heiminum sem á stærsta safnið af Barbie-dúkkum.
En Jian er um margt óvenjulegur karakter þar sem hann ferðast með dúkkurnar sínar um heiminn og býr til kjóla á þær úr klósettpappír og munnþurrkum sem hann finnur á hótelum.
Hann hefur til dæmis búið til fjölmarga brúðarkjóla á dúkkurnar sínar eins og sést á myndunum hér fyrir neðan, en fleiri myndir af ævintýrum Jian má sjá á Instagram.
- Auglýsing -
- Auglýsing -