Miðvikudagur 22. janúar, 2025
-1 C
Reykjavik

Daði og Gagnamagnið fá toppeinkunn frá Eurovisionnördum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

William og Deban, tveir umsjónarmenn Wiwibloggs, gefa Eurovisionatriði Daða og Gagnamagnsins toppeinkunn í nýju myndbandi. Í myndbandinu má sjá þá horfa á framlag Íslands í Eurovision.

Þeir eru hrifnir af atriðinu og segja Daða syngja vel. „Hann getur raunverulega sungið, það er svo mikilvægt.“

Þeir eru sammála um að atriðið minni á 80‘s tölvuleik og lýsa því sem krúttlegu og skemmtilegu. Lagið fær toppeinkunn og líka búningarnir.

„Þetta er svo nördalegt. Ég elska það,“ segir William í myndbandinu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -