- Auglýsing -
Kjörtímabilið getur orðið Degi B. Eggertssyni það erfiðasta til þessa. Auk þess að glíma við heilsubrest er nýr minnihluti óvægnari í gagnrýni sinni en áður. Hann segist munu sitja til loka kjörtímabilsins þótt sótt sé að honum vegna braggamálsins. Framundan er vetur hinna stórru verkefna, segir Dagur.
Rætt er ítarlega við Dag í Mannlífi sem kemur út á morgun.
Myndir / Hákon Davíð