- Auglýsing -
Fótboltakappinn David Beckham sendi vini sínum, kaupsýslumanninum Björgólfi Thor Björgólfssyni, afmæliskveðju á Instagram í dag.
David og Björgólfur hafa verið vinir um nokkurt skeið og fara reglulega í frí saman ásamt fjölskyldum sínum. Myndin sem David deildi í tilefni afmælis Björgólfs lítur út fyrir að hafa verið tekin í einhverri skíðaferðinn sem þeir hafa farið í saman. „Happy Birthday Love,“ skrifaði David við myndina.
Þess má geta að Björgólfur er 51 árs í dag.