Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Diddy minnist barnsmóður sinnar á samfélagsmiðlum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rapparinn Sean Diddy Combs er eyðilagður vegna dauða barnsmóður sinnar.

Bandaríski rapparinn Sean Diddy Combs hefur undanfarinn sólarhring birt nokkrar myndir og myndbönd á Instagram þar sem hann minnist Kim Porter, fyrrverandi kærustu sinnar, sem lést í síðustu viku, 47 ára gömul. Hún fannst látin á heimili sínu í Los Angeles á fimmtudaginn.

„Síðustu þrjá daga hef ég reynt að vakna upp frá þessari martröð,“ skrifar Diddy við myndband af sér og Kim. Myndbandið var tekið þegar hún var ófrísk af tvíburum þeirra sem eru 11 ára í dag. „Við voru meira en bestu vinir, meira en sálufélagar,“ bætti hann við.

Diddy og Kim voru par í 13 ár, með hléum, og eiga saman þrjú börn. Þau hættu saman árið 2007 en hafa síðan þá lagt mikla áherslu á að eiga í góðu vinasambandi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -