Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Diljá keppir í Eurovision fyrir Íslands hönd: „Ég hef alltaf horft á allar svona keppnir“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Diljá Pétursdóttir fer fyrir Íslands hönd í Eurovision keppnina í ár með lagið Power. Í samtali við RÚV sagði Diljá lagið fjalla um „skuggann sem búi innra með öllum og mikilvægi þess að láta hann ekki stjórna sér.“

Diljá var aðeins 12 ára þegar hún tók þátt í Ísland Got Talent. „Þetta var svo stórt fyrir mér því ég hef alltaf horft á allar svona keppnir, Eurovision, X Factor og America’s got talent. Þegar þetta kom til Íslands var ég bara: Þetta er mitt tækifæri. Þetta skipti mig svo miklu máli og var fyrsta svona stóra verkefnið sem ég gerði,“ sagði Diljá.

Lagið Power hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og er í áttunda sæti á íslenska vinsældarlista Spotify.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -