Aðili var handtekinn í hverfi 101 vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna og einnig brot á vopnalögum.
Þá var aðili undir áhrifum fíkniefna haldtekinn valdur að umferðaróhappi í sama hverfi. Svo var ökumaður undir áhrifum áfengis; sviptur ökuréttindum. Aðili var tekinn höndum í hverfi 103 vegna líkamsárásar, og var vistaður í fangaklefa.
Aðili var handtekinn í hverfi 220 – vegna sölu og dreifingu fíkniefna; var hann vistaður i fangaklefa.
Aðili var handtekinn í hverfi 110 og var vistaður í fangaklefa vegna ólöglegrar dvalar hér á landi.
Ökumaður sem reyndist undir áhrifum áfengis og fíkniefna stöðvaður í hverfi 109, var hann einnig ökuréttum.