Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Askja er fundin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eigendur Öskju, svartrar labradortíkur, sem hljóp frá eigendum sínum í Mosfellsdalnum leita nú hennar logandi ljósi eftir bílslys.  Askja var eflaust skelfingu lostin eftir bílslys eigenda sinna, þar sem ekki urðu hættulegir áverkar á fólki, sem betur fer. Hennar er nú leitað logandi ljósi ásamt vinum, ættingjum og hundavinum.

Það er búið að fljúga yfir með dróna í dag og talið líklegast að hún sé að fela sig í skóginum í Mosfellsdal eftir sjokkið eftir áreksturinn. Askja er með svarta ól með silfurhjörtum.
Samkvæmt Völu Ólafsdóttur Askja  gæf og góð, merkt og örmerkt. Unnt er ná í eigendur Öskju í síma. S 6916101 með svarta ól með silfur hjörtum.
Með leitinni að Öskju má sjá hvað tækni á við dróna getur hjálpað til við fjölbreyttustu aðstæður.
Uppfærsla: Askja fannst í nótt, rétt áður en á skall rok og rigning. Hún er hölt og með skurð og bólgu við auga. Hún er hölt en undir meðferð dýralæknis. Vala og Nonni, eigendu Öskju (Nonni slasðist minna en á horfðist við bílslysið sem betur fer) eru alsæl og þakka öllum veittu aðstoð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -