- Auglýsing -
Nú styttist í að Golden Globe-verðlaunahátíðin fari fram í 77. sinn en hátíðin hefst klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags á íslenskum tíma. Margt fólk bíður spennt eftir að sjá tískuna á rauða dreglinum enda er alltaf hægt að stóla á að stjörnurnar mæti í sínu fínasta pússi.
Hérna rifjum við nokkur eftirminnileg dress sem hafa vakið athygli á rauða dreglinum á Golden Globes í gegnum tíðina.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_51732950-338x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_54879008-386x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_51171585-346x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_00122432-342x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_00903709-329x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_01596963-418x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_50172840-253x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_00903874-270x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-8-870x580-1.jpg)
Myndir / EPA