Vegna útbreiðslu COVID-19 var óhjákvæmilegt að aflýsa Met Gala-ballinu í ár en ballið er einn stærsti viðburður tískuheimsins og haldið árlega. Ballið átti að fara fram 4. maí á Metropolitan Museum of Art í New York.
Margir tískuunnendur víða um heim bíða spenntir eftir ballinu á hverju ári þar tískan á rauða dreglinum er engu lík. Á hverju ári er þema og í ár hefði það verið: About Time: Fashion and Duration.
Það verður víst ekkert Met gala í ár en þá er gaman að líta til bara og rifja upp nokkur eftirminnileg dress sem hafa prýtt rauða dregil Met Gala undanfarin ár.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_52735735-421x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_53492089-855x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_53492260-357x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_54315264-384x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_54315780-859x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55173299-330x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55173715-871x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_51917939-275x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_50818625-246x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_51917853-343x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-5-1-399x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/mynd-7-1-381x580-1.jpg)
Myndir / EPA