Laugardagur 11. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

„Ég er drusla“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Druslugangan var gengin niður Skólavörðustíg og niður að Austurvelli í gær, en gangan hefur verið farin árlega síðan árið 2011. Druslugangan er samstöðuganga með þolendum kynferðislegs ofbeldis og markmið hennar er að losa þolendur undan skömminni sem kynferðislegt ofbeldi á til að skilja eftir sig og skila henni þangað sem hún á heima, til gerenda.

Mörg þúsund manns mættu niður í miðbæ Reykjavíkur í gær til að sýna samstöðu og var blaðamaður Mannlífs á staðnum til að fanga stemninguna.

Borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson stóð á Skólavörðustíg og horfði álengdar á gönguna:

Mannfjöldinn safnaðist saman við Hallgrímskirkju, þar sem gangan hófst klukkan 14.00:

Margir báru táknræn skilti í göngunni:

- Auglýsing -

 

- Auglýsing -

Mannmergðin var gríðarleg:

Meðal göngufólks var leikkonan Saga Garðarsdóttir með nýfætt barn sitt:

Og borgarfulltrúinn Sanna Magdalena:

Margir voru í sérstökum Druslugöngupeysum:

Lögreglan passaði uppá að allt færi vel fram, sem það gerði:

Og eftir gönguna söfnuðust gestir og gangandi saman á Austurvelli þar sem við tók kraftmikil dagskrá:

Myndir / Lilja Katrín Gunnarsdóttir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -