Þremur vikum áður hafði verið sagt að stormur væri í aðsigi.
Grámygluleg augun vilja ekki opnast upp á gátt og spurningin snýst mikið um það þessa stundina hvort fréttatímanum fari ekki bráðum að ljúka.
Miklu oftar en fimmtán sinnum á dag hugsa ég um það hvort það gæti verið satt að hagkvæmt sé að reka raforkuver í litlum smábæ sem hefur hingað til haft mestar tekjur sínar af sölu póstkorta af gríðarlega fallegri og sjaldgæfri tegund hunda sem kenndir eru við afar sérkennilegt fjall sem í þoku tekur á sig hinar ýmsu myndir en sú sem flestir eru sammála um að sé einna algengust og þá sérstaklega í morgunsárið er samkvæmismyndin.
Eftir storminn og þrjá bolla af kaffi var gæfuríkt um að lítast og það sem blasti við í gær var í dag með öllu horfið og þess ekki saknað.
Töffaralegur skjárinn var ekki í sambandi því fréttirnar voru byrjaðar.