- Auglýsing -
Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason er ekki sáttur við aðila í ferðamannabransanum og lætur í sér heyra – eðlilega.
Egill ásamt fjölskyldu sinni var á ferðalagi „við foss á Snæfellsnesi á sunnudag. Nánast strax var komin krafa upp á 5700 krónur með hótunum um innheimtuaðgerðir og kreditinfo.“
Egill bætir því við að „krafan var frá einhverju sem kallar sig Sannir landvættir ehf. Ekki er íslenskukunnáttan beysin á þeim bæ.“
Segir að lokum:
„FÍB er komið í málið, sé ég hér, og að mér skilst líka Neytendasamtökin.“