Egill Helgason fjölmiðlamaur með meiru var ánægður með opnunarhátíð Ólympíuleikanna er fram fara í París. Nýhafnir.
Hann segir:
„Glæsileg opnunarhátíð Ólympíuleikanna í París var óður til frjálslyndis og fjölmenningar.“
Bætir við:
„Þarna var sleginn tónn sem frönsk þjóð – og veröldin – þarf að fylgja ef ekki á illa að fara, nú mitt í sundrungu og vaxandi hatri.“
Hann var sérstaklega ánægður með „lokatriðin þegar Céline Dion söng Óð til ástarinnar og íþróttamenn af ýmsum kynþáttum, einn hundrað ára, sameinuðust um að kveikja eldinn sem síðan tókst á loft – þau voru ekki minna en stórkostleg.“