Verðlaunahátíðin Brit Awards fór fram í fertugasta sinn í gær í O2 Arena tónleikahöllinni í London.
Stjörnurnar mættu margar í sínu fínasta pússi á meðan aðrar kepptust um athyglina í nýstárlegum og óvenjulegum fatnaði.
Söngkonan Lizzo stal óneitanlega senunni í sérstökum kjól frá Moschino. Hönnun kjólsins var innblásinn af Hershey-súkkulaðistykki. Veskið sem Lizzo bar er svo eins og súkkulaðiplata.
Söngkonan Billie Eilish vakti einnig athygli á rauða dreglinum eins og við var að búast. Hún klæddist Burberry frá toppi til táar og meira að segja neglurnar voru skreyttar með Burberry munstri.
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883157-910x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/veski-1059x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883922-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883922-1-1067x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883937-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883842-387x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883763-903x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883438-393x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883433-388x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883266-399x580-1.jpg)
![](https://www.mannlif.is/wp-content/uploads/2020/05/h_55883545-771x580-1.jpg)
Myndir / EPA