- Auglýsing -
Ekið var aftan á strætisvagn í Breiðholti í gærkvöld. Blessunarlega urðu engin slys á fólki.
Í miðborginni varð umferðaróhapp. Í ljós kom að sá sem olli óhappinu var ölvaður. Hann var handtekinn og læstur inni í fangaklefa. Á sama svæði var brotist inn á veitingastað og verðmætum stolið.
Um 100 gámar voru brotnir upp í Hafnarfirði í gær. Óljóst er um tilgang verknaðarins eða hverju var stolið.
Í Hafnarfirði varð það slys að dráttarvélargálgi féll á ökla manns og slasaði hann. Maðurinn var fluttir á bráðamóttök til aðhlynningar.