- Auglýsing -
Ekkert bendir til þess að COVID-19 faraldurinn sé að færast í aukana hér á landi. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar.
Þar segir að nú hafi 2640 sýni verið greind í skimun Íslenskrar erfðagreiningar í Turninum í Kópavogi. Af þeim sýnum hafa 22 reynst jákvæð.