Fimmtudagur 26. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Eldsvoði í Kópavogi – fjórtán manns náðu að forða sér

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjórtán manns sluppu þegar mikill eldur kom upp í íbúðarhúsnæði að Auðbrekku fjögur í nótt. Tvær hæðir eru á húsinu og höfðu allir íbúar komið sér út að sjálfsdáðum þegar slökkvilið kom á vettvang.

Greiðlega gekk að slökkva eldinn en voru reykkafarar sendir inn til þess að ganga úr skugga um að enginn hefði orðið eftir inni í húsnæðinu.
Rauði krossinn útvegaði fólkinu húsaskjól en er haft eftir slökkviliðinu að töluvert miklar skemmdir séu á húsnæðinu sem er iðnaðarhúsnæði. Lauk störfum á svæðinu um klukkan sex í morgun.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -