Föstudagur 27. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Emmy-verðlaunin: Þessi fóru heim með styttu – Fleabag sigurvegari kvöldsins

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Emmy-verðlaunin fóru fram með gleði, glimmer og galsa í Los Angeles í nótt.

Spáð hafði verið að síðasta þáttaröð Game of Thrones yrði sigurvegari kvöldins, en það var Fleabag, hugarfóstur Phoebe Waller-Bridge sem var sigurvegari.

„Þetta er farið að vera fáranlegt,“ sagði Waller-Bridge þegar hún steig enn einu sinni á svið við mikinn fögnuð áhorfenda.

Sigurvegarar kvöldsins voru eftirtaldar þáttaraðir, leikarar, leikkonur og aðrir:

Dramaþáttaröð

Game of Thrones

- Auglýsing -

Gamanþáttaröð

Fleabag

- Auglýsing -

Leikkona í dramaþáttaröð

Jodie Comer, Killing Eve

Leikstjórn í dramaþáttaröð

Jason Bateman, Ozark

Leikari í dramaþáttaröð

Billy Porter, Pose

Leikkona í aukahlutverki í dramaþáttaröð

Julia Garner, Ozark

Handrit í dramaþáttaröð

Jesse Armstrong,Succession

Leikari í aukahlutverki í dramaþáttaröð

Peter Dinklage,Game of Thrones

Spjallþáttaröð

Last Week Tonight with John Oliver

Leikstjórn fyrir spjallþáttaröð

Saturday Night Live

Gamanatriðaþáttaröð

Saturday Night Live

Handrit fyrir spjallþáttaröð

Last Week Tonight with John Oliver

Styttri þáttaröð

Chernobyl

Leikkona í aðalhlutverki í styttri þáttaröð

Michelle Williams, Fosse/Verdon

Sjónvarpskvikmynd

Bandersnatch (Black Mirror)

Leikari í aðalhlutverki í þáttaröð eða kvikmynd

Jharrel Jerome, When They See Us

Handrit í styttri þáttaröð

Craig Mazin, Chernobyl

Leikari í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd

Ben Whishaw, A Very English Scandal

Leikstjórn í styttri þáttaröð

Johan Renck, Chernobyl

Leikkona í aukahlutverki í þáttaröð eða kvikmynd

Patricia Arquette, The Act

Raunveruleikaþáttaröð (keppni)

RuPaul’s Drag Race

Leikkona í gamanþáttaröð

Phoebe Waller-Bridge, Fleabag

Leikari í gamanþáttaröð

Bill Hader, Barry

Leikstjórn í gamanþáttaröð

Harry Bradbeer, Fleabag

Handrit í gamanþáttaröð

Phoebe Waller-Bridge, Fleabag

Leikkona í aukahlutverki í gamanþáttaröð

Alex Borstein, The Marvelous Mrs. Maisel

Leikari í aukahlutverki í gamanþáttaröð

Tony Shalhoub,The Marvelous Mrs. Maisel

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -