Miðvikudagur 11. desember, 2024
6.8 C
Reykjavik

Englendingar í undanúrslit á EM

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Englendingar eru komnir áfram í undanúrslit á EM í fótbolta; þeir unnu sigur í vítaspyrnukeppni gegn Svisslendingum í átta liða úrslitunum í kvöld.

1-1 jafntefli varð niðurstaðan í venjulegum leiktíma sem og framlengingu.

Ekki gerðist margt á fyrstu 74 mínútum leiksins, en á þeirri 75. komust Svisslendingar yfir. Breel Embolo stýrði knettinum af miklu harðfylgi í enska markið.

Ekki tók það Englendinga langan tíma að jafna; aðeins fimm mínútum eftir mark Sviss jafnaði England metin; það gerði leikmaður Arsenal – Bukayo Saka með glæsilegu skoti sem fór í fjærstöngina og inn, 1-1 var lokastaðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.

Vítaspyrnukeppni þurfti því til að skera úr um sigurvegara þessaleiks.

Markvörður Englendinga, Jordan Pickford, varði fyrstu vítaspyrnu Svisslendinga sem lagði grunninn að sigrinum; Englendingar skoruðu úr öllum sínum vítaspyrnum og eru komnir í undanúrslit og mæta þar annaðhvort Hollendingum eða Tyrkjum, en sá leikur er nýhafinn.

- Auglýsing -

England-Sviss – vítakeppnin:

1-0 Cole Palmer

1-0 Manuel Akanji

- Auglýsing -

2-0 J Bellingham

2-1 Fabian Schär

3-1 Bukayo Saka

3-2 Xherdan Shaqiri

4-2 Ivan Toney

4-3 Zeki Amdouni

5-3 Trent Alexander-Arnold.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -