Föstudagur 27. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Enn skelfur jörð að næturlagi – Fleiri skjálftar í þessari hrinu en allt árIð 2019

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Tveir snarpir skjálftar urðu í nótt. Annar þeirra verð klukkan ríflega tvö og mædist sá 4.1 að stærð. Sá síðari varð nokkrum mínútum síðar en sá var nokkru minni, eða 3.2 að stærð. Sá fyrri nærri Fagradalsfjalli og sá síðari við Keili.

Eins og fram hefur komið þykir þessi jarðskjálftahrina óvenju mikil og löng. Gervitunglamyndi benda jafnframt til kvikumyndunar og raunverulegur möguleiki er í dag á eldgosi á Reykjanesskaganum. Skjálftavirknin hefur verið það mikil og hafa á þeirri viku sem hrinan hefur staðið yfir mælst nærri 14 þúsund skjálftar. Það er mun margfalt en allt árið 2019 en það ár mældust 3.200 skjálftar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -