Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.1 C
Reykjavik

Erlendir miðlar fjalla um stuðning Hatara við Palestínu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjallað er um stuðning Hatara við málstað Palestínu í erlendum fjölmiðlum. Hatarar veifuðu fána Palestínu þegar stig almennings til Íslands voru tilkynnt.

Ísland nýtti sviðljós Eurovision til að mótmæla hernámi Ísrael í Palestínu. Segir breska blaðið Metro.

Express segir áhorfendur keppninnar hafa verið afar ósátta við uppátæki. Púað hafi verið á Hatara og skipt yfir á kynna. Þá vitna Express í Gaham Norton lýsandi keppninnar fyrir BBC sem sagði atvikið ekki hafa heillað áhorfendur í salnum.

Press Association segir að hugsanlega verði Íslandi refsað fyrir uppátækið.

Í tilkynningu frá skipuleggjendum Eurovision segir að afleiðingar gjörða Hatara verði ræddar af framkvæmdastjórn keppninnar. Pólitískar yfirlýsingar séu óheimilar samkvæmt reglum keppninnar.

PACBI, samtök sem berjast fyrir sniðgöngu Ísrael á sviði menningar og fræða gagnrýndu Hatara fyrir sýndarmennsku í stað þess að sniðganga keppnina.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -