Laugardagur 18. janúar, 2025
0.3 C
Reykjavik

56 manns létust í óeirðum á knattspyrnuleik – MYNDBAND

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

56 einstaklingar létust eftir að óeirðir brutust út í knattspyrnuleik í Gíneu. Átti leikurinn sér stað í Nzerekore á sunnudaginn.

Samkvæmt áhorfendum brutust óeirðirnar út eftir að dómari leiksins sýndi leikmanni annars liðsins rautt spjald á 82. mínútu leiksins og hófu einhverjir áhorfendur að kasta steinum inn á völlinn í framhaldi þess. Greip lögregla staðarins til þess ráðs að svara með táragrasi til að ná stjórn á aðstæðunum en gasið varð til þess að áhorfendur streymdu út af vellinum. Í öllum æsingnum hafi fólk, þar á meðal börn, troðist undir þegar áhorfendur voru að reyna flýja og látið lífið vegna þess.

Í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Gíuneu segir atvikið sé til rannsóknar hjá yfirvöldum en landið hefur verið undir stjórn hershöfðingjans Mamady Doumbouya eftir valdarán hans árið 2021.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -