Laugardagur 21. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Aðeins 22 prósent Ísraela treysta ríkisstjórninni – Yfirgnæfandi stuðningur við herinn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Einungis 22 prósent Ísraela treysta ríkisstjórn landsins. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun fjölmiðilsins Channel 13 í Ísrael.

Skoðanakönnunin hefur einnig leitt í ljós að 75 prósent aðspurðra lýstu trausti á hernum. Þá kemur einnig fram að traust til Benjamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, mælist aðeins 29 prósent.

Á sama tíma lýstu 47 prósent aðspurðra trausti á Herzi Halevi hershöfðingja, yfirmanni hersins. Traust varnarmálaráðherrans, Israels Katz, var aðeins 24 prósent í könnuninni.

 

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -