Fimmtudagur 16. janúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Ásakaður um hrottaleg morðin á syni sínum og eiginkonu -Talinn sækjast eftir milljarða líftryggingu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hinn bandaríski Alex Murdaugh situr nú fyrir dómi, sakaður um morðið á eiginkonu sinni, Maggie og 22 ára syni þeirra.

Talið er að hann hafi framið morðið í tilraun til að færa athygli sem lögregla var með á öðrum glæpum hans. Alex er ákærður fyrir yfir hundrað aðra glæpi, meðal annars peningaþvott og tilraun til að fá mann til að skjóta sig til bana, svo að eftirlifandi sonur hans fengi 10 milljón dollara líftryggingu.

Komið var að mæðginunum látnum með tugi skotsára, eftir tvær mismunandi skotvopn. Blóð sonarins fannst á bol Alex og reyndu verjendur hans að færa rök fyrir því með því að segja að hann hafi fengið á sig blóð fórnalambanna þegar hann kom að þeim látnum. Hann segist hafa farið í heimsókn í klukkutíma á meðan morðin voru framin.

Alex getur átt von á 30 ára fangelsisdómi ef hann er fundinn sekur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -