Föstudagur 3. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Átján dánir úr hungri á Gaza: „Þúsundir manna munu deyja ef árásirnar verða ekki stöðvaðar“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Heilbrigðisráðuneyti Palestínu segir að tala látinna af völdum vannæringar og ofþornunar á Gaza sé komin upp í 18.

„Hungursneyðin er að dýpka og þúsundir manna munu deyja ef árásirnar verða ekki stöðvaðar og mannúðar- og læknisaðstoð veitt strax,“ sagði í yfirlýsingu.

Í yfirlýsingunni er því bætt við að Ísrael væri „vísvitandi“ að svelta þúsundir hungraðra manna í norðurhluta Gaza og hvatti alþjóðasamfélagið og Sameinuðu þjóðirnar til að stöðva stríðið og forðast „heilbrigðishamfarir.“

Al Jazeera sagði frétt af málinu.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -