Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.3 C
Reykjavik

Bandarísk herþota hrapaði nærri Suður-Kóreu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bandarísk F-16 herþota hrapaði í sjóinn við Suður-Kóreu í gær en bandaríski herinn greindi frá þessu í dag.

Vélarbilun kom upp um borð í herþotu Bandaríkjahers en flugmaðurinn náði að losa sig úr vélinni áður en hún hrapaði til sjávar. Björgunarsveitir Suður-Kóreu tókst að bjarga manninum og þakkaði herinn fyrir aðstoðina. „Við erum mjög þakk­lát björg­un­ar­sveit­um Kór­eu og öll­um liðsfé­lög­um okk­ar sem björguðu flug­mann­in­um eins fljótt og auðið var,“ sagði Matt­hew C. Gaet­ke of­ursti, yf­ir­maður flugsveit­ar­inn­ar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -