Mánudagur 24. febrúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Barn skotið til bana af lögreglumanni í San Diego – MYNDBAND

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglumaður í San Diego í Bandaríkjunum skaut barn með þeim afleiðingum að það dó.

Lögreglan í San Diego hefur birt myndband þar sem 16 ára strákur var skotinn til bana þegar hann var á flótta undan mönnum sem höfðu dregið upp byssu og skotið í áttina til hans á lestarstöð. Lögreglumaður sem var að sinna öðru ótengdu útkalli mætti drengnum þegar hann var á flótta með fyrrnefndum afleiðingum.

Ekki er hægt að sjá að 16 ára drengurinn hafi sýnt af sér ógnandi hegðun þegar lögreglumaðurinn skaut hann en þegar leitað var á fórnarlambinu fannst byssa innanklæða að sögn lögreglu. Að sögn yfirvalda átti atvikið sér stað í lok janúar.

Unglingurinn var í fluttur á spítala þar sem hann lést af sárum sínum og er saksóknari San Diego að rannsaka málið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -