Miðvikudagur 15. janúar, 2025
6.1 C
Reykjavik

Birti mynd af lyftaranum sem skar hann í tvennt – Missti þrjá útlimi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Iðnaðarmaður í Bandaríkjunum, Loren Schaurers, lenti í hörmulegu vinnuslysi en hann var skorinn í tvennt þegar lyftari lenti á honum.

Loren var aðeins 18 ára þegar slysið varð, lífi hans var þó bjargað með naumindum. Hann missti þrjá útlimi.

 

Slysið átti sér stað í september árið 2019, Loren var við vinnu á lyftaranum þegar hann rennur niður háa brekku. Loren lenti undir lyftaranum og kramdist. Hann birti nýlega mynd á samfélagsmiðlum af slysinu og segist enn þann dag í dag finna fyrir draugaverkjum í útlimunum sem hann missti.

Myndin sem Loren byrti á Instagram

 

- Auglýsing -

Eiginkona Loren, Sabia, hefur staðið með honum í gegnum þessa erfiðu tíma og aðstoðar hann með daglegar þarfir. Loren þarf hjálp með nánast allt enda er hann aðeins með eina hendi og enga fætur.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -