Laugardagur 11. janúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Börn staðgöngumæðra bíða þess að verða sótt úr kjallara í Kænugarði

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Samkvæmt heimildum Associated Press bíða í hið minnsta tuttugu börn staðgöngumæðra eftir því að verða sótt í Kænugarði en eru foreldrar þeirra sagðir frá Evrópu, Kína og Suður-Ameríku. Fjöldi hjúkrunafræðinga annast nú börnin í kjallara í Kænugarði þar til þau verða sótt af foreldrum sínum en eru margir þeirra sem telja ekki öruggt að fara heim til sín.

Samkvæmt Associated Press er nóg af nauðsynjum og mat til þess að annast börnin þar sem þau bíða eftir því að verða sótt en fjallaði Vísir einnig um málið í morgun.
„Nú dveljum við hér og freistum þess að bjarga okkar eigin lífi og lífi barnanna,“ segir Lyudmilia Yashchenko, 51 árs. Börn Lyudmiliu eru 22 ára og 30 ára gömul og hafa þau bæði ákveðið að berjast fyrir heimalandið.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -