Föstudagur 22. nóvember, 2024
-2.4 C
Reykjavik

Breska ferðaskrifstofan Thom­as Cook í þrot

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þúsundir manna eru nú í vandræðum vegna gjaldþrots bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook. Öllum ferðum á vegum fyrirtækisins hefur verið aflýst.

Breska ferðaskrifstofan Thom­as Cook er gjaldþrota. Bresk flugmálayfirvöld tilkynntu í nótt að fyrirtækið hafi lagt niður alla starfsemi og öllum ferðum á vegum fyrirtækisins hefur verið aflýst.

Talið eru að um 150.000 breskir ferðalangar séu nú strandaglópar víða um heim vegna gjaldþrotsins. Þá er talið gjaldþrot félagsins hafi áhrif á um hálfa millj­ón farþega sem eru á ferðalagi á veg­um Thom­as Cook.

Gjaldþrot Thomas Cook mun þó hafa lítil eða engine áhrif hérlendis. Þetta segir Guðjón Helga­son, upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via, í samtali við mbl.is.

Um 22.000 manns störfuðu hjá félaginu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -