Föstudagur 10. janúar, 2025
-0.2 C
Reykjavik

David Lynch skilur enn og aftur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Hjónbandi verðlaunaleikstjórnans David Lynch er lokið. Frá þessu greina miðlar vestanhafs. Emily Lynch, eiginkona leikstjórans, hefur sagt honum frá því að hún vilji ekki vera gift lengur en þau hafa verið gift í 14 ár. Þá sækist hún eftir að sjá ein um 11 ára dóttur þeirra en Lynch megi halda sambandi við hana. Þá krefur hún leikstjórann um framfærslupening og lögfræðikostnað. Er þetta fjórða hjónband leikstjórans sem er þekktastur fyrir myndirnar The Elephant Man, Blue Velvet og Inland Empire og sjónvarpsþáttinn Twin Peaks.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -