Þriðjudagur 24. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Donald Trump lýsir yfir stórsigri: „Við munum loka landamærunum“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Við mun­um girða af landa­mær­in ,“ sagði Donald Trump í sigurræðu sinni í Flórída fyrir skömmu. Hann sagði að Bandaríkjamenn væru að upplifa stórkostlega tíma og lofaði að Bandaríkin yrðu stórkostleg aftur. Fyrir liggur að Trump er að vinna stórsigur og mun taka við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar 2025.

Í ræðu sinni notaði hann þekkta frasa úr kosningabaráttunni. Hann þakkað auðjöfrinum Elon Musk sem lagði himinhára upphæðir til baráttunnar. Þá lofaði Trump að enda stríðið í Úkraínu og Ísrael án þess þó að tilgreina hvernig.

Tump ræddi um samband sitt við guð sem hann sagði að hefði hlíft sér eft­ir bana­til­ræðið. Hann sagði Banda­rík­in verða ör­ugg­ari, rík­ari og sterk­ari en nokkru sinni fyrr og sagði að lýpðræðið hefði sigrað.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -